Verðskrá 2017 - 2018

Lýsing Verð
Fastur tími einu sinni í vikur 1. sept - 31. maí 2017-2018 130.000kr.
20% afsláttartímar á vetrartímum
  • virka daga kl. 8:00 - 12:00
  • virka daga kl. 13:00 - 16:50
104.000kr.
50% afsláttartímar á vetrartímum
  • mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, og fimmtudaga eftir kl 21:50
  • föstudaga eftir kl. 19:20
  • laugardaga eftir kl. 11:40
  • sunnudaga kl. 09:10 og 10:00
65.000kr.
Stakur tími 4200kr.
10 tíma kort 32.500kr.
10 tíma kort fyrir framhaldsskólanema. Gildir eingöngu fyrir námsmenn og fljölskyldur á þeirra framfæri 16.250kr.
Árgjald 3000kr.
Kvennatímar 10 tíma kort 16.250kr.
Trimmtími 2100kr.
Trimmtími - 10 tíma kort 10.500kr.
Byrjendanámskeið (6 vikna) 12.200kr.
Barna- og unglingatímar haustönn 1 sinni í viku 16.400kr.
Barna- og unglingatímar haustönn 2 sinni í viku 32.800kr.
Barna- og unglingatímar vorönn 1 sinni í viku 16.400kr.
Barna- og unglingatímar vorönn 2 sinni í viku 32.800kr.

Athugið

Árgjald í TBR bæstist við vallarverð fyrir hvern einstakling umfram fjóra.

Vetrartímabil TBR miðast við 1. september - 31. maí. Öll verð miðast við 1. september. Verð fyrir fasta tíma lækka í hlutfalli við hversu margar vikur eru eftir af vetrartímabilinu. Einnig er vert að nefna að öll verð miðast við leigu á velli og verð deilist niður á þá sem spila.

Spaðar og badmintonkúlur eru ekki innifaldar í verði. Hægt er að kaupa eða leigja spaða en kúlur verður að kaupa. Bæði fjaðra- og plastkúlur eru til sölu í verslun TBR sem og gott úrval af fyrsta flokks badmintonspöðum.