Meistaramót BH.

Meistaramót BH fór fram um helgina í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Þetta var skemmtilegt og vel skipulagt mót þar sem TBR átti 36 keppendur í A-, B- og meistaraflokki. Margrét Jóhannsdóttir náði þeim frábæra árangri að vinna þrefalt í meistaraflokki.

Sigurvegarar frá TBR í mótinu:

Meistaraflokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Eiður Ísak Broddason.
  2. Sigurður Sverrir Gunnarsson.

Einliðaleikur kvenna.
  1. Margrét Jóhannsdóttir.
  2. Sigríður Árnadóttir.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Bjarki Stefánsson og Daníel Thomsen.

Tvíliðaleikur kvenna.
  1. Margrét Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir.
  2. Erla Björg Hafsteinsdóttir [BH] og Snjólaug Jóhannsdóttir.

Tvenndaleikur
  1. Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir.
  2. Sigurður Sverrir Gunnarsson og Þórunn Eylands.

A flokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Elís Þór Dansson.
  2. Aron Óttarsson.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Ingólfur Ingólfsson og Jón Sigurðsson.
  2. Aron Óttarsson og Guðjón Helgi Auðunsson.

Tvíliðaleikur kvenna.
  2. Margrét Dís Stefánsdóttir og Svanfríður Oddgeirsdóttir [Afturelding].

Tvenndaleikur.
  1. Jón Sigurðsson og Gúðrún Björk Gunnarsdóttir.

B flokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Gústav Nilsson.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Gunnar Örn Ingólfsson og Steinþór Óli Hilmarsson.

Tvenndarleikur.
  1. Gústav Nilsson og Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir.