TBR Opið fór fram um helgina.

TBR opið fór fram í TBR húsinu um síðastliðna helgi. Mótið, sem er hluti af Dominos mótaröð BSÍ, var fjörugt og skemmtilegt og spilað var í A, B og meistaraflokki. Leikið var fram að undanúrslitum á laugardag og svo voru undanúrslitin og úrslitin spiluð á sunnudag. Frábært badminton var til sýnis og þakkar TBR öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyrir helgina.

Sigurvegarar frá TBR í mótinu:

Meistaraflokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Kristófer Darri Finnsson.
  2. Davíð Bjarni Björnsson.

Einliðaleikur kvenna.
  1. Margrét Jóhannsdóttir.
  2. Arna Karen Jóhannsdóttir.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson.
  2. Bjarki Stefánsson og Daníel Thomsen.

Tvíliðaleikur kvenna.
  1. Margrét Jóhannsdóttir og Sunna Ösp Runólfsdóttir.
  2. Arna Karen Jóhannsdóttir og Þórunn Eylands.

Tvenndaleikur
  1. Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir.

A flokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Bjarni Þór Sverrisson.
  2. Jón Sigurðsson.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Jón Sigurðsson og Þórhallur Einisson.
  2. Aron Óttarsson og Guðjón Helgi Auðunsson.

Tvíliðaleikur kvenna.
  1. Guðrún Björk Gunnardóttir og Hrund Guðmundsdóttir.

Tvenndaleikur.
  2. Jón Sigurðsson og Guðrún Björk Gunnardóttir.

B flokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Elís Tor Dansson.

Tvíliðaleikur karla.
  2. Elís Tor Dansson og Símon Orri Jóhannsson(ÍA).