TBR Opið fór fram um helgina.

Spennandi úrslit og frábært badminton.

TBR opið fór fram í TBR húsinu um síðastliðna helgi. Mótið, sem er hluti af Dominos mótaröð BSÍ, var fjölmennt og spilað var í A, B og meistaraflokki. Almennt voru leikmenn, sem og mótstjórn, ánægð með framgang mótsins og mátti sjá mikið af góðu badmintoni um helgina.

Sigurvegarar frá TBR í mótinu:

Meistaraflokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Kristófer Darri Finnsson.
  2. Atli Jóhannesson.

Einliðaleikur kvenna.
  1. Margrét Jóhannsdóttir.
  2. Sara Högnadóttir.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson.
  2. Daníel Jóhannesson og Einar Óskarsson.

Tvíliðaleikur kvenna.
  1. Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir.
  2. Margrét Jóhannsdóttir og Sara Högnadóttir.

Tvenndaleikur
  1. Daníel Jóhannesson og Rakel Jóhannesdóttir.
  2. Sigurður Sverrir Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir.

A flokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Pétur Hemmingsen.
  2. Atli Tómasson.

Einliðaleikur kvenna.
  1. Andrea Nilsdóttir.
  2. Margrét Dís Stefánsdóttir.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Andrés Andrésson og Sigurjón Jóhannsson.
  2. Hans A Hjartarson og Haraldur Guðmundsson.

Tvíliðaleikur kvenna.
  1. Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir og Hrund Guðmundsdóttir (Hamar.)
  2. Margrét Dís Stefánsdóttir og Þórunn Eylands.

Tvenndaleikur.
  1. Egill Sigurðsson og Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir.
  2. Jón Sigurðsson og Guðrún Björk Gunnardóttir.

B flokkur

Einliðaleikur karla.
  1. Eysteinn Högnason.
  2. Elís Tor Dansson.

Tvíliðaleikur karla.
  1. Gunnar Örn Ingólfsson og Steinþór Hilmarsson.

Tvenndaleikur.
  2. Elís Tor Dansson og Svanfríður Oddgeirsdóttir (Afturelding).