Haustmót TBR.

Mót með sérkennilegu sniði.

Haustmót TBR fór fram um helgina í húsum TBR. Mótið er sérstakt af því leyti að spilað var með forgjöf og því var spilað í opnum flokki karla og kvenna. Mótið fór fram á sunnudaginn og vel tókst til að keyra mótið áfram. TBR þakkar öllum keppendum og aðstandendum mótsins kærlega fyrir skemmtilega helgi.

Sigurvegarar frá TBR í mótinu:

Einliðaleikur karla.

  1. Haraldur Guðmundsson.
  2. Geir Svanbjörnsson.

Einliðaleikur kvenna.

  1. Erna Katrín Pétursdóttir.
  2. Arna Karen Jóhannsdóttir.

Tvíliðaleikur karla.

  1. Hans A Hjartarson og Haraldur Guðmundsson.

Tvíliðaleikur kvenna.

  1. Arna Karen Jóhannsdóttir og Margrét Nilsdóttir.
  2. Andrea Nilsdóttir og Erna Katrín Pétursdóttir.

Tvenndaleikur

  1. Davíð Bjarni Björnsson og Tinna Helgadóttir.
  2. Pálmi Guðfinnsson og Lína Dóra Hannesdóttir.